spot_img
HeimFréttirJóhann Jóhannsson tilnefndur til BAFTA verðlauna fyrir tónlistina í "Arrival"

Jóhann Jóhannsson tilnefndur til BAFTA verðlauna fyrir tónlistina í „Arrival“

-

Jóhann Jóhannsson.

Tilnefningar til BAFTA verðlaunanna hafa verið opinberaðar. Jóhann Jóhannsson tónskáld er tilnefndur til verðlaunanna fyrir tónlistina í Arrival eftir Denis Villeneuve.

Lista yfir tilnefningar má sjá hér.

 

 

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR