spot_img
HeimBransinnHækkun endurgreiðslu í 25% samþykkt á Alþingi

Hækkun endurgreiðslu í 25% samþykkt á Alþingi

-

Alþingi samþykkti í dag ný lög um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar samþykkt á Alþingi. Endurgreiðslan verður því 25% frá og með næstu áramótum og næstu 5 árin þar á eftir.

Sjá nánar hér: Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR