Aðsókn | „Hrútar“ eitt ár í sýningum

Rams HrútarHrútar hefur nú verið í sýningum í 52 vikur, en myndin var frumsýnd hér á landi 28. maí 2015. Myndin er komin með alls 22,434 gesti eftir árið.

Fyrir framan annað fólk hefur nú fengið alls 10,871 gest eftir 13 sýningarhelgar.

Sýningum á Reykjavík lauk um mánaðamótiun síðustu. Myndin fékk alls 2,569 gesti á átta vikum.

 

Aðsókn á íslenskar myndir 16.-22. maí 2016

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDARAÐSÓKN
13Fyrir framan annað fólk5510,871
52Hrútar5522,434
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Rétt er að taka fram að ritstjóri Klapptrés er jafnframt leikstjóri og handritshöfundur kvikmyndarinnar Reykjavík.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR