
Kvikmyndaskóli Íslands birtir auglýsingu í dag þar sem óskað er eftir umsóknum um lausar stöður fjögurra deildarforseta; leikstjórn/framleiðslu, Handrit/leikstjórn, skapandi tækni og leiklistar.
Auglýsinguna má skoða hér að neðan, smelltu til að stækka.