
Hrútar var valin besta myndin í flokki evrópskra mynda á Pristhina Int Film Festival í Kosovo, sem lauk á föstudag. Þetta eru 28. verðlaun myndarinnar.

Hrútar var valin besta myndin í flokki evrópskra mynda á Pristhina Int Film Festival í Kosovo, sem lauk á föstudag. Þetta eru 28. verðlaun myndarinnar.