Fyrsta þætti af „Ófærð“ vel tekið

Ólafur Darri Ólafsson og Ingvar E. Sigurðsson í Ófærð.
Ólafur Darri Ólafsson og Ingvar E. Sigurðsson í Ófærð.

RÚV frumsýndi fyrsta þáttinn af Ófærð í kvöld og fjölmörg ummæli hafa þegar birst á samfélagsmiðlum, sér í lagi Twitter. Almennt virðist fólk ánægt með upphafið.

Þættirnir verða alls tíu talsins. Sjá má Twitter ummæli fyrir neðan stikluna.


Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR