HeimFréttir"Þrestir" verðlaunuð í Varsjá

„Þrestir“ verðlaunuð í Varsjá

-

Atli Óskar Fjalarsson og Ingvar E. Sigurðsson í Þröstum.
Atli Óskar Fjalarsson og Ingvar E. Sigurðsson í Þröstum.

Þrestir Rúnars Rúnarssonar hlaut aðal­verðlaun­in í svo­kölluðum 1-2 flokki á kvik­mynda­hátíðinni í Var­sjá í Póllandi sem lauk í kvöld. 1-2 flokk­ur­inn vís­ar í að mynd­in sé fyrsta eða önn­ur mynd leik­stjóra.

Í umsögn dómefndar segir að myndin hljóti verðlaunin fyrir meistaralega og ljóðræna frásögn af andhetju, með ógleymanlegum húmanískum endapunkti.

Rún­ar tók á móti verðlaun­un­um, en skammt er síðan myndin hlaut Gullnu skelina í San Sebastian. Myndin er á leið á fjölmargar hátíðir á næstu vikum og mánuðum.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR