HeimFréttirStuttmynd Einars Baldvins, "The Pride of Strathmoor" vann á Nordisk Panorama

Stuttmynd Einars Baldvins, „The Pride of Strathmoor“ vann á Nordisk Panorama

-

Rammi úr The Pride of Strathmoor. Einar Baldvin til hægri.
Rammi úr The Pride of Strathmoor. Einar Baldvin til hægri.

Stuttmynd Einars Baldvins, The Pride of Strathmoor, hlaut aðalverðlaunin í stuttmyndaflokki Nordisk Panorama hátíðarinnar sem lauk í Malmö í gær.

Myndin, sem er teiknuð, birtir úrdrátt úr dagbókum séra John Deitman frá Strathmoor í Georgíufylki frá júní og júlí 1927.

Einar Baldvin hefur undanfarin ár stundað nám við The University of Southern California í hreyfimyndagerð.

Sjá nánar hér: Nordisk Panorama Award Winners 2015

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR