Stuttmynd Einars Baldvins, „The Pride of Strathmoor“ vann á Nordisk Panorama

Rammi úr The Pride of Strathmoor. Einar Baldvin til hægri.
Rammi úr The Pride of Strathmoor. Einar Baldvin til hægri.

Stuttmynd Einars Baldvins, The Pride of Strathmoor, hlaut aðalverðlaunin í stuttmyndaflokki Nordisk Panorama hátíðarinnar sem lauk í Malmö í gær.

Myndin, sem er teiknuð, birtir úrdrátt úr dagbókum séra John Deitman frá Strathmoor í Georgíufylki frá júní og júlí 1927.

Einar Baldvin hefur undanfarin ár stundað nám við The University of Southern California í hreyfimyndagerð.

Sjá nánar hér: Nordisk Panorama Award Winners 2015

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR