RÚV kynnir vetrardagskrána; þáttaraðir á fjórða tuginn, þar af fimmtán nýjar

RÚV-vetrardagskrá-2015-16RÚV hefur opnað vef þar sem vetrardagskráin er kynnt. Fjöldi nýrra þátta er á dagskránni en alls verða fimmtán nýjar þáttaraðir á dagskrá, auk þess sem frumsýndar verða nýjar kvikmyndir, heimildamyndir og stakir þættir til viðbótar við þáttaraðir sem snúa aftur. Rík áhersla verður á menningartengda dagskrárgerð.

Sjá nánar hér: RÚV – Dagskráin 2015 – 2016 | Sjónvarp

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR