Ólafur Darri í dómnefnd á Karlovy Vary

Ólafur Darri Ólafsson tekur við verðlaunum sem besti leikarinn á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi fyrir mynd Marteins Þórssonar XL.
Ólafur Darri Ólafsson tekur við verðlaunum sem besti leikarinn á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi fyrir mynd Marteins Þórssonar XL.

Ólafur Darri Ólafsson verður í aðaldómnefnd Karlovy Vary hátíðarinnar sem stendur dagana 3.-11. júlí. Íslensku bíómyndirnar Hrútar og Fúsi taka þátt í hátíðinni ásamt stuttmyndinni Hjónabandssælu.

Ólafur Darri var valin besti leikarinn á hátíðinni 2013 fyrir leik sinn í mynd Marteins Þórssonar XL.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR