HeimFréttir"Hrútar": Sjáðu verðlaunaafhendinguna frá Cannes hér

„Hrútar“: Sjáðu verðlaunaafhendinguna frá Cannes hér

-

Grímur Hákonarson þakkar fyrir sig og sína eftir afhendingu Un Certain Regard verðlaunanna í Cannes 23. maí 2015.
Grímur Hákonarson þakkar fyrir sig og sína eftir afhendingu Un Certain Regard verðlaunanna í Cannes 23. maí 2015.

Afhending verðlauna fyrir Un Certain Regard flokkinn í Cannes fór fram fyrr í dag. Hér má sjá samkomuna í heild sinni. Isabella Rossellini formaður dómefndar kynnir Hrúta og Grím Hákonarson á mínútu 18:48.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR