spot_img

Stiklan úr „Hrútum“ komin

Sigurður Sigurjónsson í Hrútum Gríms Hákonarsonar.
Sigurður Sigurjónsson í Hrútum Gríms Hákonarsonar.

Stikla Hrúta Gríms Hákonarsonar hefur verið opinberuð. Myndin verður heimsfrumsýnd á Cannes hátíðinni síðar í mánuðinum en almennar sýningar hefjast hér á landi þann 29. maí.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR