„Vonarstræti“ vinnur áhorfendaverðlaun á franskri hátíð

Vonarstræti-þorvaldur-þorsteinnVonarstræti Baldvins Z hlaut áhorfendaverðlaun frönsku hátíðarinnar Mamers en Mars sem fram fór dagana 13.-15. mars. Verðlaunafé nemur um 75 þúsund krónum.

Þetta eru fimmtu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

Athugasemdir

álit