HeimBransinnLaufey um stöðuna

Laufey um stöðuna

-

Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.
Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.

Laufey Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri Kvikmyndamiðstöðvar Íslands fer yfir stöðuna í íslenskri kvikmyndagerð í spjalli við vef Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins.

Rætt er um umráðafé sjóðsins og skiptingu þess í einstaka flokka, aðsókn og markaðshlutdeild innlendra mynda, aukna áherslu á framleiðslu sjónvarpsefnis, samframleiðslu við hin Norðurlöndin, erlend verkefni á Íslandi og væntanlegar myndir.

Sjá nánar hér: Nordisk Film & TV Fond :: Iceland’s Film Chief Reviews Local Industry.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR