„Tvíliðaleikur“ Nönnu Kristínar til Gautaborgar

Svandís Dóra Einarsdóttir og Guðrún Gísladóttir í Tvíliðaleik eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur.
Svandís Dóra Einarsdóttir og Guðrún Gísladóttir í Tvíliðaleik eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur.

Stuttmynd Nönnu Kristínar Magnúsdóttur, Tvíliðaleikur (Playing With Balls) verður sýnd á Gautaborgarhátíðinni sem fram fer 23. janúar til 2. febrúar. Myndin hefur áður verið sýnd á Toronto hátíðinni og RIFF síðastliðið haust.

Vonarstræti tekur einnig þátt í hátíðinni og þegar hefur verið sagt frá þátttöku París norðursins í aðalkeppninni.

Sjá nánar hér: Göteborg International Film Festival: Playing with Balls.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR