HeimAðsóknartölurGreining | Sveppi 4 önnur vinsælasta Sveppamyndin

Greining | Sveppi 4 önnur vinsælasta Sveppamyndin

-

algjör Sveppi og Gói bjargar málunum still2-sveppiAlgjör Sveppi og Gói bjargar málunum er í níunda sæti aðsóknarlistans eftir áttundu sýningarhelgi. Myndina sáu 259 manns í liðinni viku, þar af 166 um helgina. Myndin hefur fengið alls 32.313 gesti og er nú önnur vinsælasta myndin í seríunni, sem hóf göngu sína 2009.

AÐSÓKN VIKUNA 15.-21. des. 2014:

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDARAÐSÓKN
8Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum259 32.313
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR