HeimFréttir"Hross í oss" fær leikstjóraverðlaun í Khazakstan

„Hross í oss“ fær leikstjóraverðlaun í Khazakstan

-

Kjartan Ragnarsson í Hross í oss.
Kjartan Ragnarsson í Hross í oss.

Benedikt Erlingsson hlaut verðlaun sem besti leikstjórinn fyrir mynd sína Hross í oss á Eurasia International Film Festival sem fram fór í Almaty í Khazakstan 15.-20. september.

Þetta eru 24. verðlaunin sem myndin hlýtur (að meðtöldum sex Edduverðlaunum).

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR