HeimFréttir"Hross í oss" verðlaunuð í Brussel

„Hross í oss“ verðlaunuð í Brussel

-

Kjartan Ragnarsson í Hross í oss.
Kjartan Ragnarsson í Hross í oss.

Hross í oss Benedikts Erlingssonar, sem nú er í sýningum í Bretlandi við einróma lof gagnrýnenda, hlaut hin svokölluðu Golden Iris verðlaun, aðalverðlaun Brussels Film Festival, sem lauk s.l. laugardag.

Verðlaunafé nemur €10,000 eða um 1.550.000 krónum. Þetta eru 23. verðlaunin sem myndin hlýtur (að meðtöldum sex Edduverðlaunum).

Sjá nánar hér: Of Horses And Men gallops to Brussels victory | News | Screen.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR