spot_img

DV: Vonarstræti heldur áhorfendum í gíslingu

Þorsteinn Bachmann sem Móri í Vonarstræti.
Þorsteinn Bachmann sem Móri í Vonarstræti.

Kristjana Guðbrandsdóttir hjá DV skrifar um Vonarstræti og gefur myndinni fjórar stjörnur af fimm.

Kristjana segir meðal annars:

Næmur leikstjóri sem hefur tekist að færa íslenska kvikmyndagerð á nýjar og spennandi slóðir. Íslenska tilfinningabyltingin er hafin í bíó og hún er bara nokkuð vel heppnuð. Einlæg og án stæla.

Sjá nánar hér: Móri er alls staðar – DV.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR