spot_img

Cinemavault selur „XL“

María Birta Þrastardóttir og Ólafur Darri Ólafsson í XL eftir Martein Þórsson.
María Birta Þrastardóttir og Ólafur Darri Ólafsson í XL eftir Martein Þórsson.

Kanadíska sölufyrirtækið Cinemavault hafið samið um alheimssölurétt á kvikmynd Marteins Þórssonar XL. Fyrrtækið mun kynna myndina á Evrópska kvikmyndamarkaðinum á komandi Berlínarhátíð og einnig á öðrum væntanlegum hátíðum.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR