“Nakin Lulu” Sólveigar Anspach gengur vel í Frakklandi

Sólveig Anspach leikstjóri.
Sólveig Anspach leikstjóri.

Mynd kvikmyndaleikstjórans íslenska, Sólveigar Anspach, Lulu Femme Nue, eða Nakin Lulu, er að slá rækilega í gegn í Frakklandi þessa dagana.

Myndin hefur verið í 2-3 sæti yfir mest sóttu kvikmyndir í landinu undanfarna daga og skákar þar mörgum vinsælum myndum sem eru að keppa um Óskarsverðlaunin, en stutt er síðan sýningar á myndinni hófust í borginni.

Sjá nánar hér: Nakin Lulu Sólveigar slær í gegn í Frakklandi – Kvikmyndir.is.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR