HeimEfnisorðVandarhögg

Vandarhögg

Andlát | Bryndís Pétursdóttir 1928-2020

Bryndís Pétursdóttir leikkona lést 21. sept­em­ber síðastliðinn, tæplega 92 ára að aldri. Hún átti nær hálfrar aldar feril hjá Þjóðleikhúsinu en var jafnframt fyrsta íslenska leikkonan til að fara með burðarhlutverk í bíómynd.

Benedikt Árnason látinn

Leikstýrði mörgum sjónvarpsleikritum á fyrstu árum Sjónvarpsins og átti eftirminnilega spretti í nokkrum mynda Hrafns Gunnlaugssonar, þar á meðal í Vandarhöggi og Okkar á milli. Einn helsti leikstjóri Þjóðleikhússins um áratugaskeið og setti upp á sjötta tug sýninga.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR