HeimEfnisorðStarfsfólk RÚV

starfsfólk RÚV

Þegar faðir minn og öll hin bjuggu til Sjónvarpið

Ég óska RÚV - sjónvarpi allra landsmanna hjartanlega til hamingju með daginn og hálfrar aldar tilveru. Þessi merka menningarstofnun hefur alltaf verið nálæg í mínu lífi, ekki bara vegna þess að ég hef unnið ýmiskonar efni fyrir Sjónvarpið í bráðum þrjátíu ár, heldur kannski enn frekar vegna þess að faðir minn, Sverrir Kr. Bjarnason, var í hópi þeirra sem bjuggu Sjónvarpið til.

Starfsfólk RÚV gagnrýnir RÚV-skýrslu og biður um vinnufrið

Starfsmannasamtök Ríkisútvarpsins sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem lagt er út af RÚV-skýrslunni og viðbrögðum við henni. Þar kemur meðal annars fram að starfsfólk RÚV sé langþreytt á ófaglegri umræðu og óskar eftir því að stjórnmálamenn og aðrir sýni þá sjálfsögðu kurteisi að byggja mál sitt á staðreyndum.

Þessi eru tilnefnd til Menningarverðlauna DV fyrir kvikmyndir

DV hefur opinberað tilnefningar til menningarverðlauna sinna. Í flokki kvikmynda hljóta tilnefningu Kvikmyndaskóli Íslands, Ragnar Bragason, starfsfólk RÚV, Elísabet Ronaldsdóttir og Marteinn Sigurgeirsson.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR