HeimEfnisorðSon of Saul

Son of Saul

Lázlo Rajk og „Son of Saul“: Kvikmyndir móta minnið

Ungverski leikmyndahönnuðurinn Lázlo Rajk er einn heiðursgesta Stockfish hátíðarinnar í ár, en hann gerði meðal annars leikmyndina í kvikmyndinni Son of Saul sem tilnefnd er til Óskarsverðlauna. Rajk vinnur þessa daga með Kristínu Jóhannesdóttur að kvikmyndinni Alma. Fréttablaðið ræddi við hann.

„Son of Saul“ frumsýnd fimmtudagskvöld á Stockfish

Ungverska kvikmyndin Son of Saul eftir László Nemes verður frumsýnd á Stockfish hátíðinni annað kvöld kl. 20:30 að viðstöddum leikmyndahönnuði myndarinnar, László Rajk. Myndin er tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin og er henni víða spáð verðlaununum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR