HeimEfnisorðSölvi Tryggvason

Sölvi Tryggvason

„Jökullinn logar“ verðlaunuð í New York

Heimildamyndin Jökullinn logar eftir Sævar Guðmundsson og Sölva Tryggvason hlaut í gær Gold­en Whistle-verðlaun­in sem veitt eru ár­lega á Kicking & Screening Soccer Film Festival í New York. Mynd­in var sýnd á opn­un­ar­kvöldi hátíðar­inn­ar en á ensku ber hún titil­inn Insi­de a Volcano.

„Jökullinn logar“, heimildamynd um ferðalag landsliðsins á EM, frumsýnd 3. júní

Sölvi Tryggvason og Sævar Guðmundsson hafa gert heimildamynd í fullri lengd um aðdraganda og undirbúning að þátttöku íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á EM. Myndin, sem kallast Jökullinn logar, verður frumsýnd í bíóum Senu 3. júní.

Heimildamynd um karlalandsliðið í fótbolta í vinnslu

Sævar Guðmundsson leikstjóri og Sölvi Tryggvason sjónvarpsmaður vinna nú að heimildamyndinni Leiðin okkar á EM 2016 um íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu. Þeir hafa fylgt liðinu eftir í miklu návígi í um það bil ár, eða síðan undankeppnin fyrir EM 2016 hófst. Þeir leita nú stuðnings við verkefnið á Karolina Fund.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR