spot_img
HeimEfnisorðZwei leben

Zwei leben

Gagnrýni | Tvö líf (Zwei leben)

Formúlur þurfa ekki endilega að vera bragðvondar uppskriftir og það eyðileggur ekki endilega bíómyndir að vera fyrirsjáanlegar. En stærsti gallinn við Tvö líf (Zwei leben) er að hún er svo mekanísk – það liggur við að maður sjái strengina þegar handritshöfundurinn lætur aðalpersónurnar tala sig í gegnum næstu stóru uppljóstrun," segir Ásgeir Ingólfsson um opnunarmynd Þýskra kvikmyndadaga.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ