HeimEfnisorðViktoría

Viktoría

“Reynir sterki” og “Viktoría” fulltrúar Íslands á Nordisk Panorama

Heimildamyndin Reynir sterki eftir Baldvin Z og stuttmyndin Viktoría eftir Brúsa Ólason hafa verið valdar til þátttöku á Nordisk Panorama sem fram fer í Malmö 20.-25. september næstkomandi.

“Viktoría” eftir Brúsa Ólason hlaut Sprettfiskinn

Stuttmyndin Viktoría eftir Brúsa Ólason var valin besta myndin á Sprettfiskinum, stuttmyndakeppni Stockfish hátíðarinnar og hlaut Brúsi milljón króna tækjaúttekt hjá Kukl í verðlaun.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR