HeimEfnisorðVasulka áhrifin

Vasulka áhrifin

Víðsjá um „Vasulka áhrifin“: Stórmerkileg saga

"Merkileg heimildamynd sem kemur eflaust mörgum á óvart," segir Gunnar Theodór Eggertsson í Víðsjá um Vasulka áhrifin eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur.

„Vasulka áhrifin“ sýnd í Bíó Paradís

Sýningar hófust á heimildamyndinni Vasulka áhrifin eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur þann 1. nóvember í Bíó Paradís. Myndin hlaut áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar 2019.

„Vasulka áhrifin“ á Nordisk Panorama

Heimildamyndin Vasulka áhrifin (The Vasulka Effect) er meðal þeirra íslensku verka sem sýnd eru á heimilda- og stuttmyndahátíðinni Nordisk Panorama í Malmö sem nú stendur yfir.

„Vasulka áhrifin“ á Nordisk Panorama

Heimildamyndin Vasulka áhrifin eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur verður heimsfrumsýnd á Nordisk Panorama hátíðinni sem fram fer í Malmö dagana 19.-24. september. Myndin var upphaflega sýnd á Skjaldborgarhátíðinni í vor og hlaut þar áhorfendaverðlaunin.

Skjaldborg 2019: „Vasulka áhrifin“ fær áhorfendaverðlaunin, „In Touch“ dómnefndarverðlaunin

Vasulka áhrifin eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur hlaut Einarinn, áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar, sem lauk í gærkvöldi. Pólsk/íslenska heimildamyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski hlaut dómnefndarverðlaunin.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR