HeimEfnisorðÓlafur Egilsson

Ólafur Egilsson

“Eiðurinn” og “Alma” fá stuðning frá Norræna sjóðnum

Eiðurinn í leikstjórn Baltasars Kormáks og Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur fá styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Tökur standa yfir á þeirri fyrrnefndu og eru að hefjast á þeirri síðarnefndu.

Baltasar selur alheimssölurétt á væntanlegri mynd sinni

Bandaríska framleiðslufyrirtækið XYZ films í samstarfi við AI Film, hefur keypt alheims dreifingarréttinn á væntanlegri kvikmynd Baltasars Kormáks, Eiðinum. Tökur á myndinni hefjast í haust en myndin byggir á handriti Ólafs Egilssonar og Baltasars.

Ís, eldur og draugar fortíðar í væntanlegri þáttaröð Baltasars

RVK Studios mun framleiða tíu þátta seríu sem kallast Katla og verður sýnd á Stöð 2. Hér er á ferðinni spennuþáttaröð með mystísku ívafi um unga björgunarsveitakonu sem tekst á við drauga fortíðar í miðjum langvarandi nátturuhamförum. Sögusviðið er jöklar, eldfjöll og hálendi Íslands.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR