HeimEfnisorðLumiere aðsóknarlisti

Lumiere aðsóknarlisti

Þessar íslensku myndir hafa fengið mesta bíóaðsókn á heimsvísu

Í tilefni mikillar velgengni Dýrsins í Bandaríkjunum þessa dagana birtist hér uppfærður listi yfir þær kvikmyndir íslenskar sem fengið hafa mesta aðsókn í bíóum á heimsvísu.

Hverjar eru vinsælustu íslensku kvikmyndirnar á heimsvísu?

Fjöldi íslenskra kvikmynda ferðast víða um heiminn, á hátíðir, í kvikmyndahús, í sjónvarp og nú á undanförnum árum í efnisveitur. Klapptré birtir nú lista yfir þær íslensku kvikmyndir sem hlotið hafa mesta aðsókn í bíó á heimsvísu.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR