HeimEfnisorðLeikstjóraspjall

Leikstjóraspjall

Guðný Halldórsdóttir í Leikstjóraspjalli

Guðný Halldórsdóttir ræðir við kollega sinn Óskar Þór Axelsson um ferilinn, bókina nýju og ýmislegt fleira í nýjasta þætti Leikstjóraspjallsins.

Ninna Pálmadóttir og Erlendur Sveinsson í tólfta þætti Leikstjóraspjallsins

Í tólfta þætti Leikstjóraspjallsins ræðir Óskar Þór Axelsson við tvo leikstjóra af yngri kynslóð, þau Ninnu Pálmadóttur og Erlend Sveinsson, sem bæði eru að undirbúa sín fyrstu verk í fullri lengd.

Tinna Hrafnsdóttir í ellefta þætti Leikstjóraspjallsins

Í ellefta þætti Leikstjóraspjallsins ræðir Óskar Þór Axelsson við kollega sinn Tinnu Hrafnsdóttur, en bíómyndarfrumraun hennar, Skjálfti, er væntanleg í febrúar.

Benedikt Erlingsson og Ragnar Bragason í sjöunda þætti Leikstjóraspjallsins

Í sjöunda þætti Leikstjóraspjallsins ræðir Ragnar Bragason við kollega sinn Benedikt Erlingsson um leikstjórn, samstarf, verk Benedikts og ýmsar aðrar hliðar fagsins.

Ragnar Bragason og Kristín Jóhannesdóttir í fimmta þætti Leikstjóraspjallsins

Í fimmta þætti Leikstjóraspjallsins ræðir Ragnar Bragason við kollega sinn Kristínu Jóhannesdóttur um verk hennar og feril sem og ýmsar hliðar fagsins, samskipti við upptökur, samband leikstjóra og framleiðenda og margt fleira.

Óskar Þór Axelsson startar hlaðvarpi með leikstjóraspjalli

Óskar Þór Axelsson leikstjóri hefur startað hlaðvarpi sem hann kallar Leikstjóraspjall. Þar er ætlunin að efna til samræðna tveggja leikstjóra í senn um fagið. Fyrsti kolleginn sem hann spjallar við er Hafsteinn Gunnar Sigurðsson.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR