Þátturinn er sá 24. í röðinni. Þáttaröðin er á vegum Samtaka kvikmyndaleikstjóra.
Daníel Bjarnason í Leikstjóraspjalli
Daníel Bjarnason sendi nýlega frá sér heimildamyndina Fjallið, það öskrar. Hér ræðir hann við kollega sinn Ragnar Bragason um ferilinn og nálgun sína á kvikmyndagerð í nýjasta þætti Leikstjóraspjallsins.