Heimildaþátturinn Meinsærið - rangar sakargiftir í Geirfinnsmálinu verður sýndur á RÚV í kvöld, kl. 20.30. Stjórnandi er Jakob Halldórsson, en Helga Arnardóttir er umsjónarmaður.
Friðrik Þór Friðriksson hefur verið settur rektor Kvikmyndaskóla Íslands fram til áramóta. Hann tekur við starfinu af Hilmari Oddssyni sem nýlega lét af störfum.