Ásgeir H.Ingólfsson ræðir við Söru Gunnarsdóttur í Heimildinni um feril sinn og gerð teiknimynda. Mynd Söru, My Year of Dicks, hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna í flokki stuttra teiknimynda.
Kliskjukennd samtöl en vel saumuð flétta, segir Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir hjá Heimildinni meðal annars um Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson.