Stikla fyrir “Comeback”, danska gamanmynd eftir handriti Hallgríms Helgasonar

Gamanmyndin Comeback eftir handriti Hallgríms Helgasonar verður frumsýnd í dönskum kvikmyndahúsum á morgun. Stiklan er hér.
Posted On 05 Aug 2015

“Comeback”, gamanmynd eftir handriti Hallgríms Helgasonar í tökum í Danmörku

Gamanmyndin Comeback er nú í tökum í Kaupmanahöfn og víðar í Danmörku en handritið skrifar Hallgrímur Helgason. Leikstjóri er Natasha Arthy og með aðalhlutverkið fer hinn kunni leikari Anders W. Berthelsen (Superclasico, KongekabaleItaliensk for begyndere).
Posted On 16 Jun 2014

Hallgrímur Helgason: “Farið og sjáið Vonarstræti. Stórkostleg kvikmynd”

Hallgrímur Helgason er yfir sig hrifinn af Vonarstræti Baldvins Z og segir "eitthvað nýtt hér á ferð, einhver ný næmni, ný nálgun, nýtt plan."
Posted On 14 May 2014