HeimEfnisorðFrost

Frost

Norrænn hryllingur á Hrekkjavöku

Vefritið Cinema Scandinavia, sem er ástralskt að uppruna og helgað norrænum kvikmyndum og sjónvarpsefni, tínir til nokkrar norrænar hrollvekjur í tilefni Hrekkjavöku. Meðal myndanna sem vefurinn nefnir eru Frost Reynis Lyngdal og Reykjavik Whale Watching Massacre Júlíusar Kemp.

„Frost“ keppir á Screamfest

Mynd Reynis Lyngdal, Frost, keppir um "óskarsverðlaun hryllingsins", gullnu hauskúpuna, á Screamfest, einni kunnustu hryllingsmyndahátíð heims. Hátíðin stendur yfir frá 8. til 17. okt. í...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR