spot_img
HeimEfnisorðFrelsun

Frelsun

Stuttmyndin “Frelsun” verðlaunuð í Búdapest

Unnur Ösp Stefánsdóttir, aðalleikkona stuttmyndarinnar Frelsun eftir Þóru Hilmarsdóttur, var á dögunum valin besta leikkonan á Budapest Short Film Festival (Busho).

Sjö íslensk verk til Gautaborgar – “Andið eðlilega” í keppni

Kvikmyndirnar Andið eðlilega,  Undir trénuSvanurinn og Vetrarbræður ásamt þáttaröðinni Stellu Blómkvist og stuttmyndunum Frelsun og Cut taka þátt í Gautaborgarhátíðinni sem fram fer 26. janúar til 5. febrúar.

Stuttmyndin “Frelsun” verðlaunuð á Frostbiter hrollvekjuhátíðinni

Stuttmyndin Frelsun eftir Þóru Hilmarsdóttur var valin besta íslenska stutthrollvekjan á Frostbiter hrollvekjuhátíðinni sem fram fór í annað sinn á Akranesi um síðustu helgi.

Sex íslenskar kvikmyndir á Nordisk Panorama

Sex íslenskar stutt- og heimildamyndir hafa verið valdar á Nordisk Panorama hátíðina sem fram fer 21.-26. september í Malmö, Svíþjóð. Þetta eru heimildamyndin Out of Thin Air og stuttmyndirnar Frelsun, Fantasy on Sarabanda, Skuggsjá, Búi og Engir draugar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR