spot_img
HeimEfnisorðFilm in Iceland

Film in Iceland

Ný bók um tengsl ferðamennsku og kvikmyndagerðar á Íslandi

Útgáfu bókarinnar Iceland on Screen eftir Wendy Mitchell, verður fagnað í Bíó Paradís, föstudaginn 25. mars klukkan 15.00, með dagskrá um tengsl kvikmynda og sjónvarpsefnis við ferðamennsku á Íslandi.

Óvíst um frekari erlend verkefni á árinu

Talsmenn Saga film, Pegasus og True North segja ekkert staðfest varðandi erlend kvikmyndaverkefni á árinu en benda þó á að skjótt skipist veður í lofti og að gjarnan taki kvikmyndaverin skyndiákvarðanir um næsta tökustað. Því geti hlutirnir breyst á svipstundu.

Film in Iceland tilnefnt til verðlauna í Bandaríkjunum

The Location Manager Guild of America tilnefndi Film in Iceland til verðlauna nú á dögunum, fyrir að þjónusta kvikmyndina The Secret Life of Walter Mitty. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi samtök standa fyrir verðlaunaveitingum.

Íslandsstofu falið að halda áfram umsjón Film in Iceland

Iðnaðarráðherra og Íslandsstofa semja um að verkefnið Film In Iceland verði áfram í umsjá Íslandsstofu næstu þrjú árin eða út gildistíma laganna um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR