Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir er einn þriggja handritshöfunda að þáttunum Ráðherrann sem frumsýndir verða á RÚV á sunnudaginn. Morgunblaðið ræddi við hana um þættina.
Glæpaserían Systrabönd er nú í vinnslu hjá Sagafilm og verður verkefnið kynnt á Gautaborgarhátíðinni sem nú stendur yfir. Silja Hauksdóttir mun leikstýra þáttunum sem verða sex, Jóhann Ævar Grímsson og Björg Magnúsdóttir skrifa handrit. Þættirnir verða sýndir 2021.