HeimEfnisorðBFI London Film Festival 2015

BFI London Film Festival 2015

Suffragette, Meryl og rotnu tómatarnir

Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur fór að sjá Suffragette eftir Sarah Gavron, en myndin opnaði London Film Festival síðastliðið miðvikudagskvöld. Hún minnist meðal annars á ummæli Meryl Streep sem gagnrýndi kynjahalla í gagnrýnendastétt og hvernig það hefur áhrif á viðtökur kvikmynda.

„Fúsi“ á BFI London Film Festival

Fúsi Dags Kára hefur verið valin til þátttöku á BFI London Film Festival sem haldin er árlega af Bresku kvikmyndastofnuninni (BFI). Hátíðin fer fram dagana 7.-18. október og verður myndin til sýnis í flokki ástarmynda.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR