Íslenska grasrótin á RIFF 2023

Hin árlega stuttmyndasamkeppni RIFF fór fram í Háskólabíói 30. september og 1. október 2023. Hér eru sýnishorn úr þremur athyglisverðum stuttmyndum, sem og stutt spjall sem ég átti við höfunda þeirra.

Myndirnar eru:

Sorg etur hjarta eftir Hauk Hallsson, Ummerki eftir Joe Simmons, en Guðni Líndal Benediktsson skrifaði handritið og Allt um kring eftir Birnu Ketilsdóttur Schram.

Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson er kvikmyndagerðarmaður og ritstjóri Klapptrés.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR