SVAR VIÐ BRÉFI HELGU áfram í fyrsta sæti

Svar við bréfi Helgu er áfram í fyrsta sæti aðsóknarlistans eftir aðra helgi.

2,274 sáu myndina í vikunni, en heildarfjöldi nemur nú 4,129 gestum.

It Hatched eftir Elvar Gunnarsson var frumsýnd á föstudag. Hún fékk 249 gesti og er í 12. sæti. Berdreymi hefur nú fengið 9,607 gesti eftir 21 viku.

Aðsókn á íslenskar myndir 5.-11.sept. 2022

VIKURMYNDAÐSÓKN (SÍÐAST)ALLS (SÍÐAST)
2Svar við bréfi Helgu2,274 (955)4,129 (1,855)
It Hatched249 (helgin)249
21Berdreymi89,607 (9,599)
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR