Andið eðlilega eftir Ísold Uggadóttur hlaut á dögunum áhorfendaverðlaunin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Aþenu. Þetta eru áttundu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.
Myndinni verður dreift í grískum kvikmyndahúsum af dreifingarfyrirtækinu Ama Films.
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.
ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ
Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.