Andið eðlilega eftir Ísold Uggadóttur hlaut á dögunum áhorfendaverðlaunin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Aþenu. Þetta eru áttundu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.
Myndinni verður dreift í grískum kvikmyndahúsum af dreifingarfyrirtækinu Ama Films.