
Kristín Þóra Haraldsdóttir var valin besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni Queer Lisboa í Portúgal fyrir hlutverk sitt í Andið eðlilega eftir Ísold Uggadóttur.
Þetta eru fimmtu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.
-
Kristín Þóra Haraldsdóttir var valin besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni Queer Lisboa í Portúgal fyrir hlutverk sitt í Andið eðlilega eftir Ísold Uggadóttur.
Þetta eru fimmtu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.