„Andið eðlilega“ verðlaunuð á Michael Moore hátíð

Ísold Uggadóttir og Michael Moore í Traverse City.

Andið eðli­lega eftir Ísold­ Ugga­dótt­ur hlaut á dögunum Roger Ebert-verðlaun­in fyr­ir bestu frum­raun leik­stjóra á Tra­verse City-kvik­mynda­hátíðinni, sem hald­in er í Michigan í Banda­ríkj­un­um.

Verðlaun­in eru kennd við hinn virta kvik­mynda­gagn­rýn­anda Roger Ebert. Stofn­andi kvik­mynda­hátíðar­inn­ar Tra­verse City er banda­ríski kvik­mynda­gerðarmaður­inn og aðgerðasinn­inn Michael Moore.

Morgunblaðið greinir frá.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR