Litanotkun og hljóðheimur í “Andið eðlilega”

Rammi úr Andið eðlilega.

Ísold Uggadóttir ræðir við vefinn No Film School um vinnuaðferðir sínar við gerð kvikmyndarinnar Andið eðlilega og sérstaklega um sköpun hins kalda andrúmslofts myndarinnar gegnum liti og hljóð.

Viðtalið í heild má lesa hér: How Color and Sound Create the Bleak, Icelandic World of Sundance-Winner ‘And Breathe Normally’

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni