spot_img

Tónlistin úr “Reykjavík” er hér

Nanna Kristín Magnúsdóttir og Atli Rafn Sigurðarson í Reykjavík eftir Ásgrím Sverrisson.
Nanna Kristín Magnúsdóttir og Atli Rafn Sigurðarson í Reykjavík eftir Ásgrím Sverrisson.

Jazztónlist Sunnu Gunnlaugs við kvikmyndina Reykjavík má nálgast hér.

Sunna Gunnlaugs spilar á píanó, Snorri Sigurðarson á trompett, Þorgrímur Jónsson á bassa og Scott McLemore á trommur.

Rétt er að taka fram að ritstjóri Klapptrés er jafnframt leikstjóri og handritshöfundur umræddrar kvikmyndar.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR