„Grace of God“ valin á CPH:DOX

Rammi úr Grace of God.
Rammi úr Grace of God.

Heimildamyndin Grace of God eftir Kristján Loðmfjörð hefur verið valin til þátttöku á CPH:DOX sem fram fer dagana 5.-15. nóvember. Myndin keppir í flokknum NORDIC:DOX ásamt 12 öðrum myndum.

Grace of God er um kúnstina að fylgjast með dýrum, hvernig þau spegla mannfólkið og hvað við getum lært af þeim.

Nánari upplýsingar um myndina og stiklu má skoða hér.

Sjá nánar hér: NORDIC: DOX 2015

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR