Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.
Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó Paradísar er í ítarlegu viðtali við Reykjavik Grapevine þar sem hún fer yfir stöðuna hjá bíóinu þessa dagana og hvort möguleiki sé á að forða lokun í vor.
Breytingar hafa verið gerðar á starfshópi um mótun kvikmyndastefnu eftir að fram kom gagnrýni á skarðan hlut kvenna í hópnum. Hópurinn hefur verið stækkaður úr 9 manns í 12 og er nú skipaður 6 konum og 6 körlum.