Ný stikla fyrir “Sword of Vengeance”

Sword of VengeanceÁgúst Jakobsson tökumaður mundar linsuna í hinni blóði drifnu hasarmynd Sword of Vengeance. Ný stikla hefur nú verið opinberuð en myndin er frumsýnd í Bandaríkjunum á föstudag.

Sagan gerist í miðöldum. Normanskur prins er leystur úr ánauð og hyggst leita hefnda fyrir víg föðurs síns. Hversu miklu er hann tilbúinn að fórna fyrir réttlætið?

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni