Ný stikla fyrir „Sword of Vengeance“

Sword of VengeanceÁgúst Jakobsson tökumaður mundar linsuna í hinni blóði drifnu hasarmynd Sword of Vengeance. Ný stikla hefur nú verið opinberuð en myndin er frumsýnd í Bandaríkjunum á föstudag.

Sagan gerist í miðöldum. Normanskur prins er leystur úr ánauð og hyggst leita hefnda fyrir víg föðurs síns. Hversu miklu er hann tilbúinn að fórna fyrir réttlætið?

Athugasemdir

álit